Bíónefnd

Lionsklúbbur Patreksfjarðar rekur í samstarfi við Vesturbyggð Skjaldborgarbíó. Nefndina skipa jafnan 7 félagar.

  • Halldór Traustason (F)
  • Ásgeir Sveinsson
  • Eiður B Thoroddsen
  • Jónas Heiðar Birgisson
  • Kristján Guðmundur Sigurðsson
  • Davíð Rúnar Gunnarsson
  • André Silva
  • Páll Heiðar Hauksson
  • Gunnar Ingvi Bjarnason

Félaga- og mætinganefnd

Formenn fyrri stjórna skipa þessa nefnd. Nefndin sér um að fara yfir umsóknir nýrra félaga og mætingar. Eins sér nefndin um færslur á félögum á milli klúbba.

  • Leiknir Fannar Thoroddssen (F)
  • Eiður B. Thoroddsen
  • Sigurpáll Hermannsson

Kútmagakvöldsnefnd

Stærsta fjáröflun klúbbsins er Kútmagakvöld. Þessi nefnd sem um skipulag og umgjörð Kútmagans. Kútmagakvöldið vinsæla er árlegt.

  • Ari Hafliðason (F)
  • Páll Heiðar Hauksson
  • Davíð Rúnar Gunnarsson
  • Ásgeir Sveinsson
  • Sigurpáll Hermannsson
  • Jónas Heiðar Birgisson
  • Gunnar Sean Eggertsson

Jólaballsnefnd

Jólaballið er haldið árlega í samstarfi með Kvenfélaginu Sif. Nefndin sér um að koma upp skreytingum og er í nánu samstarfi við Jólasveinana 13.

  • Sigurður Viggósson (F)
  • Kristján Örn Karlsson
  • Leiknir Kristjánsson
  • Vignir Bjarni Guðmundsson

Siðameistarar

Siðameistari hefur sérstakt vald á fundum og er eini sem getur tekið orðið af formanni. Siðameistari sér til þess að allir séu merktir og tryggir að reglum Lions sér fylgt í hvívetna.

  • Sigurður Viggósson (F)
  • Gísli Már Gíslason

Endurskoðendur

Reikningar klúbbsins eru birtir fundinum árlega og sjá endurskoðendur til þess að reikningar séu réttir og settir rétt upp.

  • Úlfar B Thoroddsen (F)
  • Sigurður Viggósson

Fjáröflunarnefnd

Árlega eru jólatré og happdrætti Lions seld fyrir jólin. Fjáröflunarnefnd er einn af hornsteinum fjáröflunar klúbbins.

  • Ásgeir Sveinsson (F)
  • Kristján Örn Karlsson
  • Leiknir Kristjánsson
  • Friðrik Þór Pétursson
  • Óskar Leifur Arnarsson
  • Matthías Ágústsson
  • Ólafur Helgi Haraldsson
  • Helgi Páll Pálmason
  • Grétar Guðfinnsson

Jólajárn

Tvö jólatré eru sett saman og skreytt með ljósum rétt fyrir jól. Eitt á túninu við Lögreglustöðina og annað við leikskólan. Á jólajárninu er jafnan tekið hraustlega til matar síns. Ómissandi þáttur í jólaundirbúninginum.

  • Erlendur Kristjánsson (F)
  • Eiður B Thoroddsen
  • Geir Gestsson
  • Úlfar B Thoroddsen
  • Gunnar Ingvi Bjarnason
  • Davíð Arnar Ólafsson, hvolpur

Líknanefnd

Nefndina skipar stjórn hverju sinni. Nefndin kemur að stuðningi við fjölskyldur og einstaklinga sem þurfa á sérstökum stuðningi að halda, fjárframlög frá nefndinni eru trúnaðarmál, upplýsingar fara ekki á milli stjórna.

  • Leiknir Fannar Thoroddsen (F)
  • Úlfar B. Thoroddsen
  • Gunnar Sean Eggertsson

Blaðanefnd

  • Gísli Már Gíslason (F)
  • Jóhann Magnússon
  • Aron Ingi Guðmundsson
  • Úlfar B. Thoroddsen

Hjóladagsnefnd

Hjóladagurinn er haldinn árlega en það eru Slysavarnadeildin Unnur, Lionsklúbburinn og Lögreglan á Patreksfirði sem standa sameiginlega að honum.

  • Páll Heiðar Hauksson (F)
  • Gunnar Sean Eggertsson
  • Geir Gestsson

Skötunefnd

Skötunefnd sér um verkun á skötu og sölu. Formaður er alráður og kallar til félaga eftir þörfum.

  • Gunnar I Bjarnason (F)
  • Eiður B. Thoroddsen

Stallarar

Stallarar sjá um að koma góðum mat á borðin fyrir félaga á fundum. Eins sjá þeir um að setja upp fána og merkingar fyrir fundi.

  • 2 menn og 2 til vara á hverjum fundi.

Konukvöldsnefnd

Sjá um konukvöldið

  • Stjórnin (F)
  • Jóhann Magnússon
  • Helgi Páll Pálmason
  • Ari Hafliðason